ÞjÓNUSTAN

Hjá okkur færðu alhliða viðgerð eftir tjón. Tjónaskoðun, réttingar, plastviðgerðir og bílasprautun.

ÞJÓNUSTAN OKKAR

Við sjáum um að tjónaskoða bílinn fyrir þig, hafa samband við tryggingarnar og lögum bílinn þinn.

Tjónaskoðun

Við metum tjónið á bílnum þínum og sjáum um öll samskipti við tryggingafélög.

Bílamálun Varmi

Bílamálum

Hjá okkur starfa fagmenn með árutaga reynslu og notumst við eingöngu við hágæða lökk við okkar vinnu.

Plastviðgerðir

Plastviðgerðir

Eitt reynslumesta verkstæði landsins þegar kemur að plastviðgerðum, stórum sem smáum.

Réttingar Varmi

Réttingar

Við notumst við nýustu tækni og fullkomna réttingabekki við okkar vinnu.

TJÓNASKOÐUN

Tjónaskoðum fyrir öll tryggingarfélög - Viðurkennt CABAS verkstæði.